• 19.6.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 26.6.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 3.7.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 10.7.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 17.7.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 24.7.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 31.7.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 7.8.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar
  • 14.8.2024, 9:00 - 12:00, Bókasafn Garðabæjar

Ljósaborð og segulkubbar

Myrkraverk á bókasafninu á miðvikudagsmorgnum í sumar. 

Boðið verður uppá ljósaborð og segulkubba inn í Svítunni þar sem við dimmum ljósin og leikum okkur saman. Í boði alla miðvikudaga í sumar klukkan 9-12 frá 12. júní til og með 14. ágúst.