Ljósaborð og segulkubbar
Leikur með form, liti, ljós og skugga.
Hvað er skemmtilegra en að leika sér með ljósaborð og segulkubba? Ljósin verða dimmuð þannig að hægt sé að leika sér með form og liti kubbanna og sjá hvernig ljósið varpast í gegnum þá.