• 30.11.2019, 16:00 - 16:45, Garðatorg - miðbær

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

  • Jóladagskrá á Garðatorgi

Laugardaginn 30. nóvember verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar.

Laugardaginn 30. nóvember verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar.
Viðburður á fésbókarsíðu Garðabæjar.

Dagskrá:
Kl. 16.00 - 16.45 Garðatorg - fyrir framan ráðhúsið

  • Blásarasveit Tónlistarskóla Garðabæjar
  • Barnakór leikskólans Hæðarbóls
  • Hilmar Ingólfsson, formaður Norræna félagsins í Garðabæ, býður gesti velkomna
  • Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs á Íslandi og Jóna Sæmundsdóttir, varaforseti bæjarstjórnar Garðabæjar ávarpa gesti. Ljósin tendruð á jólatrénu.
  • Börn úr Urriðaholtsskóla syngja
  • Jólasveinar koma í heimsókn

Kl. 12-17 Hönnunarsafn Íslands - ókeypis aðgangur í tilefni dagsins.
Verið velkomin á sýninguna ,,Sveinn Kjarval – Það skal vanda sem lengi á að standa“ og vinnustofusýningu Önnu Maríu Pitt silfursmiðs.

Kl. 14.30 Leiksýningin ,,Jólin hennar Jóru“ í Bókasafni Garðabæjar.
Bókasafnið er opið til kl. 16 í tilefni dagsins.

Verslanir opnar á Garðatorgi
Verið hjartanlega velkomin!

Jol2019_vefmynd