• 25.7.2019, 17:00 - 20:00, Garðatorg - miðbær

Lokahátíð skapandi sumarstarfa

  • Lokahátíð skapandi sumarstarfa

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Garðabæ verður haldin þann 25. júlí næstkomandi milli kl 17-20 á Garðatorgi 7.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa í Garðabæ verður haldin þann 25. júlí næstkomandi milli kl 17-20 á Garðatorgi 7.
Í sumar hafa 11 einstaklingar tekið þátt í skapandi sumarstörfum í Garðabæ. Á lokahátíðinni má sjá verk eftir þau öll: teikningar, myndbönd, málverk, dansgjörningur og ritlistarverk auk þess sem tónlistarverkefni sumarsins koma fram.

Aðgangur er ókeypis og bæjarbúar sem og aðrir eru velkomnir á lokahátíðina. 

Viðburður á fésbókarsíðu Skapandi sumarstarfa.