Málað og masað á bókasafninu
Málað og masað er jólaföndur fyrir fullorðna og hluti af löngum fimmtudögum í nóvember.
Búum saman til falleg vínglös, allt efni á staðnum og léttar veitingar í boði bókasafnsins. 20 ára aldurstakmark og skráning nauðsynleg á netfangið: asbjorgbj@gardabaer.is.
Sip and paint. Let's make beautiful wineglasses together. All materials provided. Age limit 20 years old. Registration needed: asbjorgbj@gardabaer.is
