• 1.12.2025 - 31.12.2025

Talþjálfun í desember

Skemmtilegt dagatal sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar.

Kristín Theódóra starfar sem talmeinafræðingur á leikskólasviði Garðabæjar. Hún hefur sett upp dagatal fyrir desember sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar fyrir börn á leikskólaaldri. 

Dagatalið er tilvalið að prenta út og hengja á ísskápinn.

Hér má nálgast prentskjal.