Opið hús á Bessastöðum
Laugardaginn 24. ágúst kl. 13:00-16:00. Heimboð á Bessastaði.
Á Safnanótt í byrjun febrúar var frábær mæting á opið hús á Bessastöðum á Menningarnótt verður aftur heimboð á Bessastaði.
Laugardaginn 24. ágúst kl. 13:00-16:00. Heimboð á Bessastaði.
Elstu staðarhúsin og Bessastaðastofu verða opin. Unnt verður að skoða muni og mannvirki sem fundust við fornleifarannsókn í fornleifakjallara. Athugið að kirkjan er ekki opin að þessu sinni.
Verið velkomin í heimsókn á Bessastaði.
Á vef forsetaembættisins má sjá ýmsan fróðleik um forsetasetrið á Bessastöðum.
Á vef Menningarnætur má lesa um þá dagskrá sem verður í boði laugardaginn 24. ágúst nk.