• 6.3.2019, 20:00, Garðaskóli

Opið hús í Garðaskóla - kynningarfundur vegna innritunar í skóla

  • Innritun í grunnskóla

Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verða haldnir þriðjudaginn 5. mars kl. 17:30 og miðvikudaginn 6. mars kl. 20:00 á sal skólans.

Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna. Gestum gefst þá kostur á að skoða skólana í fylgd starfsmanna og/eða nemenda.
Allir grunnskólarnir bjóða foreldrum og forráðamönnum einnig að koma í heimsóknir á öðrum tíma. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu skólanna sé óskað eftir því. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að skoða vefsíður skólanna. Þar má finna gagnlegar upplýsingar og margs konar fróðleik um skólastarfið.
Kynningar verða sem hér segir:

Kynningar hjá öllum skólum - tímasetningar

GARÐASKÓLI
Kynningarfundir fyrir nemendur og foreldra verða haldnir þriðjudaginn 5. mars kl. 17:30 og miðvikudaginn 6. mars kl. 20:00 á sal skólans. Sagt verður frá helstu þáttum í starfi skólans og gestum síðan boðið að skoða skólann í fylgd starfsmanna og nemenda. Þeir sem komast ekki á fyrrgreindum tíma geta haft samband við skrifstofu skólans og bókað heimsókn eftir samkomulagi.
S. 590 2500
gardaskoli.is