• 25.5.2019, 11:00 - 15:00, Bókasafn Garðabæjar

Opnunarhátíð sumarlesturs Bókasafns Garðabæjar

  • Sumarlestur Bóksafns Garðabæjar

Skráning í sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 25. maí kl.11. Sumarlestur er lestrarhvetjandi átak sem stendur yfir í allt sumar til 7. september og hægt er að skrá sig hvenær sem er. 

Skráning í sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 25. maí kl.11. Sumarlestur er lestrarhvetjandi átak sem stendur yfir í allt sumar til 7. september og hægt er að skrá sig hvenær sem er. Lestrarhestur vikunnar verður dreginn út á föstudögum og í lokin fá allir virkir þátttakendur glaðning.
Opnunarhátíð verður á laugardaginn 25. maí kl.11 - 15 á Garðatorgi 7. 

  • Ævar Þór Benediktsson les upp úr nýjustu bók sinni kl. 14.
  • Ilva Krama verður með krítarsmiðju og ratleik á torginu kl.11 - 15.
  • Hægt verður að fá andlitsmálningu fyrir börnin.