Páskabingó
Gómsæt páskaegg í verðlaun fyrir heppna krakka.
Hvað er skemmtilegra en að mæta í fjörugt Páskabingó. Gómsæt páskaegg í verðlaun fyrir heppna krakka.
Páskafjör í dymbilvikunni.
14. apríl Mánudagur:
Kl. 10-12 Ljósaborð og segulkubbar
Kl. 13 Páskabingó
15. apríl Þriðjudagur:Kl. 10-12 Páskaföndur: Kanínukórónur
Kl. 13 Páskabíó