• 13.12.2019, 19:30, Vídalínskirkja

Pop-aðventutónleikar

  • Pop-aðventutónleikar 13. desember

Föstudaginn 13. desember 2019 kl. 19:30 verða haldnir pop-aðventutónleikar í Vídalínskirkju í Garðabæ á vegum þýska sendiráðsins til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.

Föstudaginn 13. desember 2019 kl. 19:30 verða haldnir pop-aðventutónleikar í Vídalínskirkju í Garðabæ á vegum þýska sendiráðsins til styrktar Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.
Þetta er í sjötta sinn sem sendiherra Þýskalands býður til slíkra tónleika til að styðja við þetta mikilvæga starf björgunarsveitanna.
Að þessu sinni mun Darius Zander, þýskur popsöngvari, leiða okkur í gegnum tónleikana. Með honum leikur gítarleikarinn Tobias Born.
Á tónleikunum verður frumflutt lag sem Darius hefur unnið með nemendum í Menntaskólanum við Sund.
Þessi frábær söngvari, með sína mjúku og fallegu rödd, mund töfra fram ógleymanleg stemningu og við hlökkum til þýsks pop-aðventukvölds með Darius.
Aðgangur er ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum. 

Viðburðurinn á facebook.

Am Freitag, den 13. Dezember 2019 um 19:30 Uhr lädt die deutsche Botschaft in Reykjavik zum 6. Benefiz-Adventskonzert in die Vídalínskirche in Garðabær ein.
Dieses Jahr soll die isländische Rettungsmannschaft ICESAR, die mit ihrem beispiellosen Einsatz für die Sicherheit der Isländer sowie aller Reisenden sorgt, unterstützt werden.
Der deutsche Popsänger Darius Zander führt uns durch das Programm, begleitet von seinem Gitarristen Tobi Born.

Außerdem wird ein Lied aufgeführt, welches Darius mit Schülern der Menntaskolinn vid Sund komponiert hat.

Wir freuen uns auf den deutschen Konzertabend mit DARI. Dieser wunderbare Sänger, mit seiner weichen und schönen Stimme wird eine unvergessliche Stimmung hervorzaubern und das Programm mit weihnachtlichen Liedern ausklingen lassen.

Eintritt frei, Spenden für Landsbjörg willkommen.