• 14.10.2021, 12:00, Bókasafn Garðabæjar

Púsl - og spilaskiptimarkaður

Púsl - og spilaskiptimarkaður á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 14. október.

Púsl - og spilaskiptimarkaður á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 14. október.
Komdu með spil eða púsl - taktu spil eða púsl.
Sama dag verða Spilavinir líka með spilastund fyrir fjölskyldur og vinahópa kl. 17:00. 
Tilvalið að næla sér í púsl eða spil í leiðinni og kíkja í spilastund.
Markaðurinn mun standa í tvo daga eftir viðburðinn.
________________________
Board game and puzzle exchange market in the library of Garðabær.
Bring a puzzle - take a board game.