Rauðkálsgaldur
Fjölskyldusmiðja með Jóhönnu Ásgeirsdóttur.
Rauðkálsgaldur er fjölskyldusmiðja þar sem börnum og fullorðnum býðst að læra um efnafræði í gegnum list og leik. Þátttakendur fá að sulla með vökva sem skiptir um lit og mála með galdramálningu. Hentar öllum aldurshópum.
Jóhanna Ásgeirsdóttir myndlistarmaður og kennari leiðir smiðjuna.
English: Red Cabbage Magic with the artist Jóhanna Ásgeirsdóttir. A family workshop where we learn about Chemistry through art and play.