Skiptibókamarkaður stendur yfir í viku
    
  
    
      Skiptibókamarkaður fyrir barnabækur verður í Bókasafni Garðabæjar Garðatorgi 7, föstudaginn 14. júní kl.10 og mun standa yfir í viku.