• 10.3.2023, 14:00, Bókasafn Garðabæjar

Sköpunarskúffan - þrívíddarprentari

Hægt er að koma og prófa þrívíddarprentara í Bókasafni Garðabæjar miðvikudaga og föstudaga milli kl. 14:00 og 18:00 og sérstaklega auglýsta laugardaga.

Þrívíddarprentari
Hægt er að koma og prófa þrívíddarprentara miðvikudaga og föstudaga milli kl. 14:00 og 18:00 og sérstaklega auglýsta laugardaga.
Komdu og kannaðu möguleika þrívíddarprentunar. Hægt er að skoða ýmsa valkosti á Thingiverse.com.
Nauðsynlegt er að koma með USB lykil með verkefni eða koma og skoða á safninu. Við erum með möppu þar sem hægt er að skoða vinsælustu prentin.
Tímabókun er á bokasafn@gardabaer.is , í síma 5914550 eða í afgreiðslu safnsins.

Athugið að hugmyndin er ekki að taka á móti prentpöntunum í tölvupósti. Við viljum að einstaklingar komi og grúski sjálfir en starfsmenn safnsins eru alltaf tilbúnir að aðstoða og sýna möguleika prentarans.

1 meter af efni er á 50 krónur.

Í bili leyfum við einungis verkefni sem taka að hámarki 5 klst.

Athugið að við bjóðum líka upp á saumvéla á staðnum

Frekari upplýsingar:

http://bokasafn.gardabaer.is/thjonusta/skopunarskuffan/