• 14.9.2019, 12:00 - 17:00, Hönnunarsafn Íslands

Smástundamarkaður kl. 12

  • Eygló

Smástundamarkaður EYGLO verður í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 14. september kl. 12-17.

Smástundamarkaður EYGLO verður í Hönnunarsafni Íslands laugardaginn 14. september kl. 12-17. Á markaðnum verður kynnt haust og vetrarlína EYGLO 2019. Eygló hefur hannað undir sínu nafni frá því hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2005 en hún rak verslunina Kiosk ásamt fleiri fatahönnuðum árin 2010-2019. Eygló er þekkt fyrir vönduð klassísk föt þar sem húmorinn er aldrei langt undan.

Að þessu sinni er innblásturinn kristin trú. Eygló hlaut hún viðurkenninguna Fashion Design of the Year 2016 frá Grapevine og Hönnunarmiðstöð Íslands.