Stóri plokkdagurinn í Urriðaholti
Plokk í Urriðaholti, laugardaginn 26. apríl kl 10:00
Svæðum er úthlutað eftir getu. Íbúar skemmta sér og gera Urriðaholt hreint og fallegt. Mælt er með að taka með sér hanska og plokktöng. Hoppukastali og grillmatur þegar plokki lýkur.
Dagskrá:
10:00 - Mæting í Urriðaholtsskóla þar sem svæðum og pokum er úthlutað
12:00 - Grill, pyslur, gos, ís og hoppukastali að plokki loknu
12:00 - Grill, pyslur, gos, ís og hoppukastali að plokki loknu