• 20.5.2025, 10:00, Bókasafn Garðabæjar

Sumarblóm

Fjör í fríi. Föndrum saman skrautleg sumarblóm

Þriðjudaginn 20.maí á skipulagsdegi grunnskólanna býður bókasafnið á Garðatorgi upp á létta föndursmiðju á milli klukkan 10 og 12. Föndrum saman skrautleg sumarblóm.

Allir grunnskólakrakkar velkomnir.