• 1.9.2021 - 30.9.2021, Jónshús

Sýning á hannyrðum í Jónshúsi

  • Ingibjörg Jónasdóttir

Nú stendur yfir sýning á hannyrðum eftir Ingibjörgu Jónasdóttur í Jónshúsi Garðabæ. Sýningin mun standa yfir til 30. september n.k.

Nú stendur yfir sýning á hannyrðum eftir Ingibjörgu Jónasdóttur í Jónshúsi Garðabæ. Sýningin mun standa yfir til 30. september n.k. 

Ingibjörg Jónasdóttir hefur gert handavinnu síðan árið 1959 þegar hún lærði að prjóna og síðan sauma. Hún hefur lært bútasaum og postulínsmálningu en útsaumur er númer eitt hjá Ingibjörgu. Eftir Ingibjörgu liggur fjöldinn allur af handavinnu sem við fáuum að sjá á sýningunni.