Sýning af ferli - Björg Atla
Sýning af ferli er myndlistarsýning eftir Björgu Atla
Sýning af ferli er myndlistarsýning eftir Björgu Atla. Sýningin fer fram í Gróskusalnum á Garðatorgi 1 og er opin öllum, opið alla daga frá kl 13-18.
Björg Atla hefur starfað sem myndlistarmaður síðan 1982. Sýningin samanstendur því af nýlegum verkum sem og eldri verkum úr ferli hennar.
Einnig býður hún öll velkomin í vinnustofu sína þar sem mörg verkin hennar hafa orðið til. Nánar hér.
