Tæknifikt
Tæknifikt: Boðið verður tæknifikt inní Sköpunarskúffunni klukkan 13 alla miðvikudaga í sumar en þar er að finna þrívíddarprentara, vínylskera og saumavél.
Á miðvikudögum í sumar verða í boði fjórir 30 mínútna kennslutímar í þrívíddarprentarann.
Vinsamlegast pantið tíma í afgreiðslu bókasafnsins með tölvupósti bokasafn@gardabaer.is, síma 5914550 eða á staðnum.
Alla daga fyrir hádegi nema miðvikudaga er hægt að mæta til þess að setja af stað flókið verkefni í þrívíddarprentarann.