Tónlistarnæring með Valgerði Guðnadóttur
Tónlistarnæring er haldin í Tónlistarskóla Garðabæjar.
Söngleikjadrottningin Valgerður Guðnadóttir flytur lög úr söngleikjum og kvikmyndum ásamt píanóleikaranum Kjartani Valdemarssyni.
Tónlistarnæring er hádegistónleikaröð sem fer fram fyrsta miðvikudag í mánuði og aðgangur er ókeypis. Öll velkomin.
