• 5.6.2023 - 9.6.2023, Garðabær

Tunnuskipti í Ásum, Sjálandi, Prýðahverfi og við Álftanesveg

  • Tunna-EinfoldPlast2

Tunnuskipti í tengslum við innleiðingu á nýju flokkunarkerfi hefjast mánudaginn 22. maí. Í hverri viku verður tunnum skipt út á tilteknum svæðum í bænum. Tunnunum er skipt út samhliða venjubundinni sorphirðu, það er eldri tunnur verða tæmdar og í kjölfarið verða afhentar nýjar tvískiptar tunnur (þ.e. við sérbýli, útfærslur við fjölbýlishús verða miðaðar við fjölda íbúa) og eldri tunnur verða endurmerktar fyrir íbúa. Samtímis fá allir íbúar körfu og poka fyrir lífrænan úrgang.

Í viku 23 fara fram tunnuskipti í Ásum, Sjálandi, Prýðahverfi og við Álftanesveg. 

Birt með fyrirvara um breytingar