• 14.9.2019, 10:00 - 14:00, Silfurtún

Uppskeruhátíð hjá Skólagörðum kl. 10

Laugardaginn 14. september verður uppskeruhátíð hjá Skólagörðum Garðabæjar. Hátíðin stendur frá kl. 10 - 16 og í hádeginu verða grillaðar pylsur fyrir duglega ræktendur og aðstoðarmenn þeirra.   

Laugardaginn 14. september verður uppskeruhátíð hjá Skólagörðum Garðabæjar. Hátíðin stendur frá kl. 10 - 16 og í hádeginu verða grillaðar pylsur fyrir duglega ræktendur og aðstoðarmenn þeirra.   

Allir fá afhent viðurkenningarskjöl fyrir afrakstur sumarsins og starfsfólk skólagarðanna verður til aðstoðar.

Skólagarðarnir eru staðsettir í Silfurtúni, fyrir neðan leikskólann Bæjarból.