• 16.7.2020, 17:00 - 20:00, Garðatorg - miðbær

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 16. júlí

Fimmtudaginn 16. júlí milli kl. 17 og 20 munu Skapandi Sumarstörf halda uppskeruhátíð á Garðatogi 7. Þar gefst gestum kostur á að sjá afrakstur sumarsins hjá starfsfólki Skapandi Sumarstarfa

Fimmtudaginn 16. júlí milli kl. 17 og 20 munu Skapandi Sumarstörf halda uppskeruhátíð á Garðatogi 7. Þar gefst gestum kostur á að sjá afrakstur sumarsins hjá starfsfólki Skapandi Sumarstarfa en hópurinn er hluti af sumarstarfi ungmenna í Garðabæ. Markmiðið með starfinu er að styðja við ungt skapandi fólk í bænum en á hátíðinni verða fjölbreytt verkefni til sýnis ásamt því að haldnir verða tónleikar.