• 3.2.2025 - 6.2.2025, Garðabær

Vika6

Í Viku6 er starfsfólk grunnskóla og félagsmiðstöðva hvatt til að setja kynfræðslu í forgrunn í sínu starfi.

Vika6 fer fram 3.–7. febrúar og í ár er þemað líkaminn og kynfærin. Um árlegt kynheilbrigðisátak er að ræða, haldið í sjöttu viku hvers árs. Þá er hugmyndin að setja kynfræðslu í aðalhlutverk í skóla- og frístundastarfi.