Vorsýning Jónshúss
Vorsýning félagsstarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi 8. maí.
Á sýningunni er sýndur afrakstur vetrarins í félagsstarfinu og eru sýningarmunir afar fjölbreyttir. Formleg opnun sýningarinnar er klukkan 13:30, 8 maí.
Opnunartími sýningarinnar:
8. maí - 11:30 - 16:00
9. maí - 8:30 - 16:00
10. maí - 12:00 - 16:00