Menningardagskrá í Garðabæ -bæklingur
Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi.
Menningardagskrá vorsins 2026 berst heimilum í Garðabæ fimmtudaginn 8. janúar en bæklingurinn verður einnig aðgengilegur á Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar. Menningardagskráin spannar viðburði frá janúar til loka maí en fjölbreytt dagskrá fyrir fólk á öllum aldri er í boði.
Bæklinginn má finna hér

