Staða framkvæmda

Hér má sjá stöðu framkvæmda á verkefnum sem kosin voru áfram í íbúalýðræðisverkefninu Betri Garðabær vorið 2019. Áætlað er að öllum framkvæmdum verði lokið í ágúst 2020.

 Á áætlun 2019KostnaðurStaða Á áætlun 2020 Kostnaður  Staða
Skjólveggur við heita
potta í Ásgarði
 2 milljónirLokið Útivistarstígur í Heiðmörk 20 milljónirLokið
Útisturta við ströndina í Sjálandi  2 milljónirLokið Fjórir vatnsfontar 5 milljónir Lokið
Sundfatavindur í Álftaneslaug  1 milljónLokið Leiksvæði við ströndina
í Sjálandi
25 milljónirEr í framkvæmd
Tíu áningastaðir með bekkjum
(að hluta)
 10 milljónirLokið Sjónaukar við Arnarnesvog 3 milljónir  Lokið
Aparóla við Hofsstaðaskóla  3 milljónirLokið Fræðsluskilti við stríðsminjar 5 milljónir Lokið
Fjölgun strætóskýla (að hluta)  12 milljónirLokið Ærslabelgur við Álftanesskóla 3 milljónir Lokið
  Yfirbyggt hjólaskýli við Aktu Taktu 5 milljónir Í framkvæmd
Samtals  30 milljónir
Samtals 66 milljónir