Almar Guðmundsson (D)

Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi frá 2014.

Almar Guðmundsson

Ferilskrá

Námsferill

MBA frá London Business School 2005 
B.s. í hagfræði frá Háskóla Íslands 1997 
Stúdentspróf frá FG 1992 

Starfsferill

Reiknistofa lífeyrissjóða 2020-2022
Framkvæmdastjóri Krítar fjármögnunarlausna 2017-2020
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins 2014 - 2017
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda 2009 - 2014
Stundakennari við Háskólann í Reykjavík og í stjórnendanámi Opna Háskólans frá 2009 
Ýmis stjórnunarstörf í fjármálageiranum (Íslandsbanki, Glitnir) 1997-2008 

Félagsstörf

Formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar 2009 - 2016
Í stúdentaráði HÍ fyrir Vöku 1995-1997 (Oddviti Vöku ´96-´97) 
Forseti Nemendafélags FG 1990-91

Nefndastörf á vegum Garðabæjar

Bæjarráð 2018/2019
Formaður fjölskylduráðs  2018-2022
Öldungaráð frá 2019
Formaður dómnefndar vegna heilsuræktar við Ásgarð 2017-18
Í starfshópi um fjölnota íþróttahús í Vetrarmýri 2017-18
Varamaður í skólanefnd Garðabæjar 2010-2014