Guðfinnur Sigurvinsson (D)

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2022. 

SSP_3990

Netfang: gudfinnur.sigurvinsson@gardabaer.is

Námsferill

 • Hársnyrtinemi við Hárakademíuna 2022-2023. 
 • MPA í opinberri stjórnsýslu HÍ 2018, 
 • BA í stjórnmálafræði HÍ 2013. 
 • Stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1999.

Starfsferill

 • Aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins síðan 2019. 
 • Samskiptastjóri Sýnar hf., móðurfélags Vodafone, Stöðvar 2 og tengdra fjölmiðla 2017–2019. Upplýsingafulltrúi og teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun 2014–2017. 
 • Frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu 2005–2013.
 • Ráðgjafi dómsmálaráðherra og verkefnastjóri í starfshópi ráðherra um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisofbeldi og kynbundnu ofbeldi 2022. 
 • Kom að stofnun Dags íslenskrar náttúru 2010. 
 • Gerði heimildarmyndina Vigdís – Fífldjarfa framboðið, sem fjallar um forsetaframboð Vigdísar Finnbogadóttur, fyrir RÚV 2010. 

Nefndastörf 

 • Bæjarfulltrúi frá 2022. 
 • Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar, formaður Menningar- og safnanefndar, í stjórn Sorpu bs. og í Stefnuráði áfangastaðarins höfuðborgarsvæðið frá 2022. 
 • Varabæjarfulltrúi 2018-2022. 
 • Sat í Umhverfisnefnd 2018-2022.
 • Sat í stjórn Símenntunar á Suðurnesjum 2002-2006. 
 • Sat í Stúdentaráði Háskóla Íslands 2001-2003. 
 • Formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta við HÍ 2002-2003. 
 • Inspector Scholae, formaður Skólafélags Menntaskólans á Akureyri 1998-1999.