Guðlaugur Kristmundsson (C)

Námsferill

  • Stundaði nám í stjórnmála- og kynjafræði í Háskóla Íslands
  • Verslunar- og stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands
  • Alþjóðleg þjálfararéttindi Dale Carnegie

Starfsferill

  • Framkvæmdastjóri FlyOver Iceland frá 2023
  • Þjálfari hjá Dale Carnegie frá 2016
  • Sölu- og markaðsstjóri Park Inn by Radisson 2022
  • Framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar 2020-2021
  • Hótelstjóri, Hótel Ísland / Heilsumiðstöðin 2018-2020
  • Sölu- og markaðsstjóri Icelandair hótela 2011-2017

Nefndastörf

  • Bæjarráð Garðabæjar frá 2024
  • Skipulagsnefnd Garðabæjar frá 2022
  • Stjórn Hönnunarsafns Íslands frá 2018
  • Leikskólanefnd Garðabæjar 2018-2022
  • Stjórn Barnaheilla 2019 - 2022
  • Formaður Félags fósturforeldra frá 2016
  • Stjórn Whales of Iceland 2012-2016
  • Ýmis trúnaðarstörf og nefndarseta á vegum Viðreisnar frá 2018