Þorbjörg Þorvaldsdóttir (G)

Bæjarfulltrúi Garðabæjarlistans frá árinu 2022.

 

SSP_3966Netfang: thorbjorg.thorvaldsdottir@gardabaer.is

Námsferill

  • Grunnskólapróf 2006. Garðaskóli.
  • AFS skiptinemi 2008. Hondúras.
  • Stúdentspróf 2011. Menntaskólinn í Reykjavík, fornmáladeild II.
  • BA í almennum málvísindum 2015. Háskóli Íslands.
  • MA (research) í málvísindum 2017. Leiden University, Hollandi.
  • Viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara 2022. Háskóli Íslands.

Starfsferill

  • Umsjónarkennari og fagstjóri í íslensku í unglingadeild, frá desember 2019. Víðistaðaskóli.
  • Rannsóknarmaður og doktorsnemi, 2017-2019. Háskóli Íslands.
  • Stundakennari, haust 2018. Háskóli Íslands.
  • Rannsóknarmaður, vetur 2016-2017. Leiden University Centre for Linguistics.
  • Ýmis sumarstörf og hlutastörf með skóla 2003-2014. Blaðburður, afgreiðsla, aðhlynning, gestamóttaka, aðstoðarkennsla, flugfreyjustörf.

Félagsstörf/nefndarstörf

  • Samtökin ’78 – Trúnaðarráð 2015, ritari 2018-2019 og formaður 2019-2022
  • Leiden University – Fulltrúi stúdenta í kennslunefnd (Opleidingscommissie) 2016-2017
  • Leiden University Centre for Linguistics – Viðburðastjóri 2016-2017
  • Ungir jafnaðarmenn – Framkvæmdastjórn (viðburðastjóri) 2014-2015
  • Mímir - félag stúdenta í íslenskum fræðum – Ritari 2013-2014
  • Bakpokaferðalag 2011-2012
  • Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík – Gjaldkeri (quaestor scholaris) 2009-2010
  • Nefndarmaður í menningar- og safnanefnd 2018-2022.
  • Nefndarmaður í fjölskylduráði frá 2022.