Útsending bæjarstjórnarfunda

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Næsti fundur bæjarstjórnar verður þriðjudaginn 6. janúar  kl. 17:00 í Garðaholti. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir.

Í tilefni þess að 50 ár verða liðin frá því að Garðabær fékk kaupstaðaréttindi er boðað til sérstaks hátíðarfundar bæjarstjórnar 6. janúar.  Hátíðarfundurinn verður haldinn í samkomuhúsinu Garðaholti líkt og fyrsti bæjarstjórnarfundurinn árið 1976.

Bein útsending er á vefnum í glugga hér fyrir neðan (hlekkur settur inn samdægurs) og fundargerð má sjá hér á vef Garðabæjar daginn eftir fund. Upptökur af eldri fundum bæjarstjórnar.

Fundarboð bæjarstjórnar 6. janúar 2026.

https://vimeo.com/event/5628165