|
Til baka |
Prenta |
|
| Bæjarráð Garðabæjar |
| 38. (2186). fundur |
|
21.10.2025 kl. 08:00 kom bæjarráð Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi. |
|
|
Fundinn sátu: Björg Fenger formaður, Sigríður Hulda Jónsdóttir varaformaður, Hrannar Bragi Eyjólfsson aðalmaður, Ingvar Arnarson varamaður, Brynja Dan Gunnarsdóttir aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson áheyrnarfulltrúi, Almar Guðmundsson bæjarstjóri, Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Linda Udengård sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs, Guðbjörg Brá Gísladóttir sviðsstjóri umhverfissviðs, Ágúst Þór Guðmundsson sviðsstjóri þróunar- og þjónustusviðs, Ásta Sigrún Magnúsdóttir samskiptastjóri. |
|
Fundargerð ritaði: Lúðvík Örn Steinarsson sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. |
|
|
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: |
|
| 1. 2510261 - Stafræn málefni - nýr vefur |
| Ágúst Þór Guðmundsson, sviðsstjóri þróunar- og þjónustusviðs fór yfir helstu verkefni þróunar- og þjónustusviðs, stöðu starfrænna málefna og vinnu við gerð nýs vefs fyrir Garðabæ. |
|
|
|
| 2. 2306581 - Blikanes 27 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Sveini Biering Jónssyni, kt. 141282-5149, leyfi fyrir nýtingu á óútgröfnu rými ásamt breytingum á innra skipulagi að Blikanesi 27. |
|
|
|
| 3. 2505026 - Stekkholt 43 - 53 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa veita PK Byggingu, ehf., kt. 530307-2200, leyfi til að byggja tvílyft raðhús að Stekkholti 43. |
|
|
|
| 4. 2507198 - Stekkholt 45 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa veita PK Byggingu, ehf., kt. 530307-2200, leyfi til að byggja tvílyft raðhús að Stekkholti 45. |
|
|
|
| 5. 2507197 - Stekkholt 47 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa veita PK Byggingu, ehf., kt. 530307-2200, leyfi til að byggja tvílyft raðhús að Stekkholti 47. |
|
|
|
| 6. 2507196 - Stekkholt 49 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa veita PK Byggingu, ehf., kt. 530307-2200, leyfi til að byggja tvílyft raðhús að Stekkholti 49. |
|
|
|
| 7. 2507195 - Stekkholt 51 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa veita PK Byggingu, ehf., kt. 530307-2200, leyfi til að byggja tvílyft raðhús að Stekkholti 51. |
|
|
|
| 8. 2507194 - Stekkholt 53 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa veita PK Byggingu, ehf., kt. 530307-2200, leyfi til að byggja tvílyft raðhús að Stekkholti 53. |
|
|
|
| 9. 2506388 - Túngata 22 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Atla Þór Ingvasyni, kt. 100183-3909, leyfi fyrir viðbyggingu við núverandi hús að Túngötu 22. |
|
|
|
| 10. 2509077 - Opnun tilboða í framkvæmdir við hringtorg við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis. |
Niðurstaða á opnun tilboða á vegum Vegagerðarinnar í Flóttamannaveg (410), gatnamót við Urriðaholt kynnt. Samkvæmt opnunarskýrslunni þá var Ósatak ehf. lægstbjóðandi með tilboð að fjárhæð kr. 115.391.400, en kostnaðaráætlun verksins var kr. 200.450.100. Vegagerðin mun semja um framkvæmdina við lægstbjóðanda, að því gefnu að tilboðið uppfylli öll skilyrði. Ráðgert er að framkvæmdir hefjist í kjölfarið og ljúki á vormánuðum 2026. Garðabær undirbýr framkvæmd á öryggisopnun á gatnamótum Holtsvegar og Flóttamannavegar þannig að hægt verði að opna fyrir akstur neyðarbíla við sérstakar aðstæður þar til Urriðaholtsstræti verður opnað. |
|
|
|
| 11. 2510243 - Bréf Alþingis varðandi frumvarp til laga um sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). 81. mál., dags. 15.10.25. |
| Lagt fram. |
|
|
|
| 12. 2510270 - Bréf Alþingis varðandi tillögu til þingsályktunar um tilraunaverkefni um lokun vegkafla sem áformað er að setja undir borgarlínu, 62. mál. dags. 16.10.25. |
| Lagt fram. |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00. |
|
|
Til baka |
Prenta |
|