Fundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfisnefnd Garðabæjar - 31 (22-26)

Haldinn í Búrfelli í Sveinatungu, Garðatorgi,
10.12.2025 og hófst hann kl. 08:00
Fundinn sátu: Stella Stefánsdóttir formaður,
Jóna Sæmundsdóttir aðalmaður,
Eiríkur Þorbjörnsson aðalmaður,
Greta Ósk Óskarsdóttir aðalmaður,
Eyþór Eðvarðsson aðalmaður,
Guðbjörg Brá Gísladóttir sviðsstjóri umhverfissviðs, Linda Björk Jóhannsdóttir verkefnastjóri, Egill Daði Gíslason deildarstjóri umhverfis og framkvæmda.
Fundargerð ritaði: Linda Björk Jóhannsdóttir, verkefnastjóri umhverfismála


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2405044 - Loftgæðamælingar
Sigrún Hrönn Halldórsdóttir, heilbrigðisfulltrúi kynnir stuttlega samantekt á niðurstöðum loftgæðamælinga á Garðaholti.
Sigrún Hrönn Halldórsdóttir, heilbrigðisfulltrúi kynnti samantekt loftgæðamælinga á Garðaholti fyrir árið 2024.
Ársskýrsla Umhverfis- og orkustofnunnar um loftgæði á Íslandi 2024..pdf
Niðurstöður loftgæða Garðaholti 2024.pdf
 
Gestir
Sigrún Hrönn Halldórsdóttir, heilbrigðisfulltrúi -
2. 2412296 - Kortlagning á verkefnum á sviði umhverfismála hjá sveitarfélögum
Lagt fram.
Aðgerð 7 - kortlagning - samantekt.pdf
3. 1911372 - Umhverfiskerfi Klappir - umhverfisuppgjör
Umhverfisnefnd leggur til að samstarfi við Klappir verði haldið áfram.
4. 1703354 - Hjóla og gönguteljari
Umhverfisnefnd leggur til að hjóla- og gönguteljarar verði endurnýjaðir vegna breytinga á GSM kerfinu.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).