Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar - 9

Haldinn í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu,
11.09.2019 og hófst hann kl. 08:30
Fundinn sátu: Kristjana F Sigursteinsdóttir aðalmaður,
Andrea Róbertsdóttir varamaður,
Torfi Geir Símonarson aðalmaður,
Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður,
Valborg Ösp Á. Warén aðalmaður,
Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, Eiríkur Björn Björgvinsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Sigurborg K Kristjánsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, María Jónsdóttir fulltrúi foreldra, Brynjar Már Guðmundsson varafulltrúi starfsmanna.
Fundargerð ritaði: Halldóra Pétursdóttir, verkefnastjóri skóladeildar


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 1812061 - Fundargátt nefndarmanna - breytt innskráning - rafræn skilríki - netföng
Bæjarfulltrúar og nefndarmenn fá netföng frá Garðabæ sem notuð eru til að senda fundarboð og önnur samskipti vegna starfa sinna fyrir Garðabæ.
Formaður leikskólanefndar fór yfir breytt verklag varðandi fundargátt og ný netföng nefndarmanna.
2. 1908518 - Menntadagur í Garðabæ 2019
Menntadagur og framkvæmd hans lögð fram til kynningar
3. 1908154 - Dvalargjöld í leikskólum
Umfjöllun um dvalargjöld í leikskólum. Leikskólanefnd leggur til við bæjarráð að endurskoðaðir verði afslættir á dvalargjöldum í leikskólum og horft verði til tekjutengingar í öllum tilvikum.
4. 1905271 - Flutningur á skipulagsdegi
Lagt fram og samþykkt.
5. 1905138 - Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum-útfærsla starfsnámsárs og námsstyrkir
Lagt fram til kynningar.
6. 1902349 - Grár dagur - Átaksverkefni fyrir bættum loftgæðum
Lagt fram til kynningar.
7. 1905140 - Forvarnarvika í Garðabæ 2019
Forvarnarvika og framkvæmd hennar lögð fram til kynningar.
8. 1908249 - Áskorun vegna hamfarahlýnunar
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30 

Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).