Fundargerðir

Til baka Prenta
Leikskólanefnd Garðabæjar
9. fundur
11.09.2019 kl. 08:30 kom leikskólanefnd Garðabæjar saman til fundar í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.
Fundinn sátu: Kristjana F Sigursteinsdóttir aðalmaður, Andrea Róbertsdóttir varamaður, Torfi Geir Símonarson aðalmaður, Guðlaugur Kristmundsson aðalmaður, Valborg Ösp Á. Warén aðalmaður, Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri, Eiríkur Björn Björgvinsson forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs, Sigurborg K Kristjánsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, María Jónsdóttir fulltrúi foreldra, Brynjar Már Guðmundsson varafulltrúi starfsmanna.

Fundargerð ritaði: Halldóra Pétursdóttir verkefnastjóri skóladeildar.
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: 
1. 1812061 - Fundargátt nefndarmanna - breytt innskráning - rafræn skilríki - netföng
Formaður leikskólanefndar fór yfir breytt verklag varðandi fundargátt og ný netföng nefndarmanna.
2. 1908518 - Menntadagur í Garðabæ 2019
Menntadagur og framkvæmd hans lögð fram til kynningar
3. 1908154 - Dvalargjöld í leikskólum
Umfjöllun um dvalargjöld í leikskólum. Leikskólanefnd leggur til við bæjarráð að endurskoðaðir verði afslættir á dvalargjöldum í leikskólum og horft verði til tekjutengingar í öllum tilvikum.
4. 1905271 - Flutningur á skipulagsdegi
Lagt fram og samþykkt.
5. 1905138 - Aðgerðir stjórnvalda í menntamálum-útfærsla starfsnámsárs og námsstyrkir
Lagt fram til kynningar.
6. 1902349 - Grár dagur - Átaksverkefni fyrir bættum loftgæðum
Lagt fram til kynningar.
7. 1905140 - Forvarnarvika í Garðabæ 2019
Forvarnarvika og framkvæmd hennar lögð fram til kynningar.
8. 1908249 - Áskorun vegna hamfarahlýnunar
Lagt fram til kynningar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:30. 
Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).