|
| Almenn erindi |
| 1. 1909043 - Bréf Sorpu bs. varðandi breytingar á fjárfestinga- og fjármögnunaráætlun, dags. 02.09.19. |
Á fund bæjarráðs mættu Birkir Jón Jónsson, formaður stjórnar Sorpu bs. og Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri. Gerðu þeir grein fyrir erindi stjórnar byggðasamlagsins varðandi breytingar á fjárfestinga- og fjármögnunaráætlun og samþykkt stjórnarinnar um lántöku að fjárhæð kr. 990.000.000 hjá Lánsjóði sveitarfélaga vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar og kaupa á tækjabúnaði.
Í bréfinu er farið fram á formlega afgreiðslu á einfaldri ábyrgð Garðabæjar vegna samþykktar stjórnar Sorpu bs. á lántöku.
Bæjarráð vísar erindi um einfalda ábyrgð vegna lántöku til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarfulltrúarnir Harpa Þorsteinsdóttir og Björg Fenger sátu fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið.
|
| Gardabaer_lan.pdf |
|
|
|
| 2. 1801229 - Garðprýði 7 - Umsókn um byggingarleyfi. |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Garðprýði ehf., kt. 511115-0780, leyfi til breyta þaki o.fl. á einbýlishúsi í byggingu að Garðprýði 7. |
|
|
|
| 3. 1909047 - Kinnargata 28 - Umsókn um byggingarleyfi. |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Baugási ehf., kt. 581104-2510 leyfi til að byggja raðhús að Kinnargötu 28. |
|
|
|
| 4. 1909046 - Kinnargata 30 - Umsókn um byggingarleyfi. |
Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Baugási ehf., kt. 581104-2510 leyfi til að byggja raðhús að Kinnargötu 30.
|
|
|
|
| 5. 1909045 - Kinnargata 32 - Umsókn um byggingarleyfi. |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Baugási ehf., kt. 581104-2510 leyfi til að byggja raðhús að Kinnargötu 32. |
|
|
|
| 6. 1909044 - Kinnargata 34 - Umsókn um byggingarleyfi. |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Baugási ehf., kt. 581104-2510 leyfi til að byggja raðhús að Kinnargötu 34. |
|
|
|
| 7. 1906220 - Dýjagata 5 - Umsókn um byggingarleyfi |
| Bæjarráð samþykkir afgreiðslu byggingarfulltrúa að veita Árna Heimi Ingimundarsyni, kt. 211281-3329, leyfi til að breyta burðarvirki í einbýlishúsi í byggingu að Dýjagötu 5. |
|
|
|
| 8. 1909066 - Bréf Reykjavíkurborgar varðandi auglýsingu á tillögu að breytingum á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2040 og aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, dags. 28.08.19. |
| Bæjarráð vísar bréfinu til umfjöllunar skipulagsnefndar. |
| Iðnaðarsvæði í Álfsnesvík. Tillögur að breytingum..pdf |
|
|
|
| 9. 1805169 - Tilkynning frá Reykjavíkurborg varðandi kynningu á breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna Sjómannaskólareits og Veðurstofuhæðar, dags. 30.08.19. |
| Bæjarráð vísar tilkynningunni til umfjöllunar skipulagsnefndar. |
| ar2030-sjomanna-vedur-auglysing-juni2019-uppf22agust2019.pdf |
| FW: Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, Sjómannaskólareitur og Veðurstofuhæð.pdf |
|
|
|
| 10. 1909078 - Bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins varðandi minningardag um fórnarlömb umferðarslysa, dags. 27.08.19. |
| Lagt fram. |
| r10runar_2.9.2019_09-32-05.pdf |
|
|
|
| 11. 1909088 - Umsagnarbeiðni vegna endurnýunar á rekstrarleyfi fyrir gististað að Eyvindarholti. |
| Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við að umbeðið leyfi verði veitt. |
|
|
|
| 12. 1909108 - Bréf Lögmanna á Suðurlandi varðandi sölu á landspildum úr landi Búðarflatar, dags. 05.09.19. |
| Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara. |
|
|
|