Fundargerðir

Til baka Prenta
Velferðarráð Garðabæjar - 11

Haldinn í ráðhúsi Garðabæjar við Garðatorg,
12.12.2025 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Gunnar Valur Gíslason formaður,
Sturla D Þorsteinsson aðalmaður,
María Guðjónsdóttir aðalmaður,
Þorbjörg Þorvaldsdóttir aðalmaður,
Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir varamaður,
Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Snædís Björnsdóttir lögfræðingur, Pála Marie Einarsdóttir deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2410319 - Búsetuúrræði fyrir fatlað fólk í Hnoðraholti
Staða verkefnis.
Tilgátuteikning af sértæku félagslegu húsnæðisúrræði í Sólholti 1 lögð fram til kynningar.
2. 2509275 - Endurskoðun á stefnu Garðabæjar í málefnum fatlaðs fólks
Drög að endurskoðaðri stefnu í málefnum fatlaðs fólks í Garðabæ lögð fram til kynningar og umræðu.
Drög að endurskoðaðri stefnu í málefnum fatlaðs fólks í Garðabæ lögð fram til kynningar og umræðu.
3. 2301082 - Aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026
Staða verkefna í aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026 lögð fram til kynningar og umræðu.
Staða verkefna í aðgerðaáætlun Garðabæjar í jafnréttismálum 2024-2026 lögð fram til kynningar og umræðu.

Í tilefni 50 ára afmælis Garðabæjar á árinu 2026 vekur velferðarráð athygli á aðgerðum í aðgerðaáætlun jafnréttismála tengdum skipulagningu menningarviðburða sem varða þátttöku fatlaðs fólks og íbúa af erlendum uppruna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30 

Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).