Fundargerðir

Til baka Prenta
Velferðarráð Garðabæjar - 4

Haldinn í Hönnunarsafni við Garðatorg,
11.04.2025 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Gunnar Valur Gíslason formaður,
Sturla D Þorsteinsson aðalmaður,
Þorbjörg Þorvaldsdóttir aðalmaður,
Brynja Dan Gunnarsdóttir aðalmaður,
Rakel Steinberg Sölvadóttir áheyrnarfulltrúi,
Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Snædís Björnsdóttir lögfræðingur.
Fundargerð ritaði: Svanhildur Þengilsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2503492 - Umsókn um fjárhagsaðstoð
Beiðni um endurskoðun skerðingu á fjárhagsaðstoð vegna 2. mgr. 3. gr. reglna um fjárhagsaðstoð í Garðabæ.
Beiðni um endurskoðun skerðingu á fjárhagsaðstoð vegna 2. mgr. 3. gr. reglna um fjárhagsaðstoð í Garðabæ. Nánar er bókað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
2. 1903268 - Tölulegar upplýsingar í barnavernd og fjárhagsaðstoð
Tölfræði fjárhagsaðstoðar janúar til mars 2025 lögð fram til umræðu og kynningar.
Tölfræði fjárhagsaðstoðar janúar til mars 2025 lögð fram til umræðu og kynningar.
3. 2003058 - Félagslegt leiguhúsnæði í Garðabæ - þróun
Yfirlit yfir afgreiðslu umsókna um félagslegt leiguhúsnæði janúar til mars 2025 lagt fram til kynningar og umræðu.
Yfirlit yfir afgreiðslu umsókna um félagslegt leiguhúsnæði janúar til mars 2025 lagt fram til kynningar og umræðu.
4. 1907110 - Fjárhagsaðstoð - þróunarvinna
Minnisblað vegna fjárhagsaðstoðar lagt fram til kynningar.
Minnisblað vegna fjárhagsaðstoðar lagt fram. Velferðarráð gerir ekki athugasemdir við fyrirhugað verklag.
5. 2306307 - Vinna og virkni fatlaðs fólks í Garðabæ
Staða verkefnis.
Farið yfir tímalínu minnisblaðs sem lagt var fram á síðasta fundi velferðarráðs. Sviðsstjóri upplýsir um þá þætti sem hafa verið til skoðunar.
6. 2410319 - Búsetuúrræði fyrir fatlað fólk í Hnoðraholti
Staða verkefnis.
Farið yfir tímalínu minnisblaðs sem lagt var fram á síðasta fundi velferðarráðs. Sviðsstjóri upplýsir um þá þætti sem hafa verið til skoðunar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00 

Til baka Prenta

Fylgigögn eru birt með fundargerðum:

  • bæjarráðs, frá og með 12. fundi 2015
  • skólanefndar grunnskóla frá og með 14. fundi 2015
  • mannréttinda- og forvarnanefndar frá og með 16. fundi 2015
  • umhverfisnefndar frá og með 18. fundi 2015
  • leikskólanefndar frá og með 15. fundi 2015
  • menningar- og safnanefndar frá og með 12. fundi 2015
  • íþrótta- og tómstundaráðs frá og með 14. fundi 2015

Reglur um birtingu gagna með fundargerðum (sjá reglur undir stjórnsýslu).