22.08.2025 kl. 08:15 kom velferðarráð Garðabæjar saman til fundar í turnherbergi 3. hæð á bæjarskrifstofunum við Garðatorg. |
|
Fundinn sátu: Gunnar Valur Gíslason formaður, Sturla D Þorsteinsson aðalmaður, Þorbjörg Þorvaldsdóttir aðalmaður, Brynja Dan Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi, Berglind Víðisdóttir varamaður, Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs, Snædís Björnsdóttir lögfræðingur, Máni Geir Einarsson . |
|
Fundargerð ritaði: Svanhildur Þengilsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs. |
|
Gengið var til dagskrár og fyrir tekið: |
|
1. 2504195 - Exit- Leið út úr afbrotum |
Eygló Harðardóttir, verkefnastjóri afbrotavarna hjá Ríkislögreglustjóra sat fundinn undir þessum lið, kynnti verkefnið og fór yfir drög að samstarfsyfirlýsingu. Auk þess sátu fundinn undir þessum lið Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, Matthías Matthíasson sálfræðingur geðheilsuteymis fanga innan Fangelsismálastofnunar og Þráinn Farestveit framkvæmdastjóri áfangaheimilis Verndar.
Velferðarráð vísar erindinu til skoðunar innan velferðarsviðs. |
|
|
2. 2507279 - Umsókn um fjárhagsaðstoð |
Afgreiðsla velferðarsviðs er staðfest. Nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar. |
|
|
3. 2507246 - Umsókn um fjárhagsaðstoð |
Afgreiðsla velferðarsviðs er staðfest. Nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar. |
|
|
4. 2507445 - Umsókn um fjárhagsaðstoð |
Afgreiðsla velferðarsviðs er staðfest. Nánar er fjallað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar. |
|
|
5. 2507252 - Umsókn um fjárhagsaðstoð |
Veitt er undanþága frá skilyrðum 2. mgr. 3. gr. reglna um fjárhagsaðstoð í Garðabæ. Nánar er bókað um málið í trúnaðarmálahluta fundargerðar.
|
|
|
6. 2410319 - Búsetuúrræði fyrir fatlað fólk í Hnoðraholti |
Pála Marie Einarsdóttir, deildarstjóri, sat fundinn undir þessum lið. Áframhaldandi umræða um skipulag búsetuúrræða í Hnoðraholti. Kynntar voru hugmyndir skipulagshöfunda að búsetuúrræðum í háholti Hnoðraholts. Velferðarráð lýsir yfir ánægju með framkomnar hugmyndir. |
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00. |