6. maí 2020

Bjarnastaðavör - lokun vegna framkvæmda

Bjarnastaðavör er lokuð við Bakkaveg á Álftanesi. Hjáleið er um nýja götu í Litlabæjar- og Sveinskotsvör. 

  • Bjarnastaðavör lokun vegna framkvæmda
    Bjarnastaðavör lokun vegna framkvæmda

Bjarnastaðavör er lokuð við Bakkaveg á Álftanesi. Hjáleið er um nýja götu í Litlabæjar- og Sveinskotsvör. 
Verið er að tengja nýjar hitaveitulagnir í Litlabæjar- og Sveinskotsvör við núverandi kerfi og einnig er verið að tengja fráveituheimtaugar við núverandi stofn fráveitu í Bjarnastaðavör.

Lokunin mun standa til byrjun næstu viku til 11. maí. 

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát og fylgja vegamerkingum á svæðinu.

Lokun - Bjarnastaðavör - vegamerkingar.