1. nóv. 2021

Elliðavatnsvegur malbikaður

Mánudaginn 1. nóvember er stefnt á að malbika Elliðavatnsveg á milli gatnamóta við Vífilsstaðaveg og golfvallar Odda og verður veginum lokað meðan á framkvæmdum stendur.

  • Turn tekin úr kirkjuturni

Mánudaginn 1. nóvember er stefnt á að malbika Elliðavatnsveg á milli gatnamóta við Vífilsstaðaveg og golfvallar Odda og verður veginum lokað meðan á framkvæmdum stendur. Opið er frá Kaldárselsvegi í Hafnarfirði að golfvelli. 

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9:00 til 16:00.