7. sep. 2023

Framkvæmdir á Garðavegi

Loftorka mun vinna við að hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Háateigs/Miðengis, frá föstudeginum 8. september til og með þriðjudagsins 12.september. 

  • Samkomuhúsið á Garðaholti
    Samkomuhúsið á Garðaholti

Loftorka mun vinna við að hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Háateigs/Miðengis, frá föstudeginum 8. september til og með þriðjudagsins 12.september. 

 

Áætlað er að framkvæmdin verði eftirfarandi:

  • Föstudaginn 8. september mun Loftorka vinna við að hefla og þjappa götukaflann.

Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi.

Opið veður fyrir umferð, en þrengt að og hraði tekinn niður, sjá meðfylgjandi lokunarplan: 

Lokun-9

 

  • Mánudaginn og þriðjudaginn 11-12. september mun Loftorka vinna við malbikun á götukaflanum.

Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi.

Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmd stendur, en hjáleiðir verða merktar eins og sýnt er á meðfylgjandi lokunarplani:  

 

Lokun-8