30. sep. 2021

Hægri akgrein á Hafnarfjarðarvegi lokuð

Í dag, fimmtudaginn 30. september, verður akrein til norðurs lengst til hægri á Hafnarfjarðarvegi lokað vegna klæðingar með rauðu biki. 

Í dag, fimmtudaginn 30. september, verður akrein til norðurs lengst til hægri á Hafnarfjarðarvegi lokað vegna klæðingar með rauðu biki. Einnig verður hægri beygju af Vífilstaðavegi úr austri inn á Hafnarfjarðarveg lokað og hjáleið verður um Goðatún.

Lokun stendur frá 9:00 – 20:00.