8. sep. 2021

Hafnarfjarðarvegur lokaður

Vegna vinnu við fræsingar verður Hafnarfjarðarvegur í Garðabæ lokaður til suðurs frá kl. 9 - 16 í dag, miðvikudaginn 8. september. 

Vegna vinnu við fræsingar verður Hafnarfjarðarvegur í Garðabæ lokaður til norðurs frá kl. 9 - 13 í dag, þriðjudaginn 7. september. Frá kl. 13 - 16 verður kaflinn svo lokaður til suðurs. Hjáleiðir eru um Álftanesveg og Vífilsstaðaveg.

ATH. Uppfært: Ekki náðist að klára þessa vinnu þriðjudaginn 7. september. Lokun fyrir umferð til suðurs, til Hafnarfjarðar, verður einnig miðvikudaginn 8. september, frá 9:00 – 16:00.