29. júl. 2021

Hafnarfjarðarvegur lokaður í suður milli Vífilsstaðavegs og Lyngáss fimmtudaginn 29. júlí frá kl. 18:00-06:00

Vegna malbikunarframkvæmda á Hafnarfjarðarvegi í suðurátt verður vegkaflinn frá Vífilsstaðavegi að Lyngási lokaður fimmtudaginn 29. júlí á milli klukkan 18:00 og 06:00 á föstudagsmorgun. Hjáleið verður í gegnum Sjáland og Ásahverfi.

Vegna malbikunarframkvæmda á Hafnarfjarðarvegi í suðurátt verður vegkaflinn frá Vífilsstaðavegi að Lyngási lokaður fimmtudaginn 29. júlí á milli klukkan 18:00 og 06:00 á föstudagsmorgun. Hjáleið verður í gegnum Sjáland og Ásahverfi.

Hjáleiðir verða merktar um Vífilstaðarveg og Hraunholtsbraut, sjá mynd.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin getur valdið vegfarendum.