31. maí 2024

Kaldavatnslokun

Lokað verður fyrir kaldavatnið mánudaginn 3.jún milli kl 9:00 13:00 við Sunnuflöt og Markarflöt

 

Lokað verður fyrir kaldavatnið mánudaginn 3.jún milli kl 9:00 13:00 við Sunnuflöt og Markarflöt

  • Við bendum íbúum á að tryggja að lokað sé fyrir kalda vatnið þegar farið er að heiman,
  • Þegar vatnið er komið á aftur þarf að opna fyrir það varlega og bíða þar til loft er af kerfinu. Best er að opna þá krana sem eru næst vatnsinntaki fyrst t.d. í bílskúr eða þvottahúsi