15. jún. 2022

Malbiksviðgerðir á Nýbýlavegi

Miðvikudaginn 15.06 er stefnt á malbiksviðgerðir á Nýbýlavegi í tveimur áföngum sem eru vestan megin með hringtorg Nýbýlavegur / Lundur og austan megin við það.

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir:

Miðvikudaginn 15.06 er stefnt á malbiksviðgerðir á Nýbílavegi í tveimur áföngum sem eru vestan megin með hringtorg Nýbílavegur / Lundur og austan megin við það.

Lokað verður fyrir umferð um Nýbílaveg á meðan framkvæmdum stendur, enn hjáleiðir eru merktar, samkvæmt meðfylgjandi lokunarplani.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 18:00.