Malbikun á Garðahraunsvegi
Miðvikudaginn 29. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Garðahraunsvegi (Gamli Álftanesvegur), milli Álftanesvegar hringtorgs og Herjólfsbraut (sjá mynd), ef veður leyfir.
Byrjað verður um klukkan 9 og unnið fram eftir degi.
Götukaflinn verður lokaður fyrir alla umferð á meðan framkvæmdum stendur en hjáleið verður merkt um Álftanesveg.